Hvađ fćr menn til ađ rífa sig á lappir kl. 6 á páskadagsmorgun?

Reif mig upp úr bćlinu kl. 6 í morgunn og henti mér sturtu og byrjađi ađ humma eins og brjálćđingur. Gleypti í mig seríósi og var farin í mínum ,,Sunday best" út úr húsi fyrir kl. 7. Og viđ erum ađ tala um sjö árdegis á páskadagsmorgun ţegar allir venjulegir menn láta sér ekki einu sinni detta í hug ađ hlunkast á lappir,ţá ćđa međlimir í kirkjukórum í messu og til ađ ţetta sé nú allt eins og Kantorinn vill ţá mćta menn klukkutíma fyrr. Messan hefst kl. 8 stundvíslega.

Enda gekk ţetta allt eins og í sögu. Hátíđarsvör séra Bjarna, prestarnir báđir Sr. Skúli og Sr. Sigfús og ég tala ekki um einsöngvarann í Innegiamo, Bylgju Dis Gunnarsdóttur, hún var frábćr! Látum ţađ eiga sig fyrir bassana ađ byrja ađ rymja ţetta eldsnemma ađ morgni en fyrir sópran og tenór er ţetta ađeins meira mál. Hvađ ţá sópran einsöngvara sem ţarf ađ öskra ţetta og varla komin fótaferđatími.    Hún hefur ábyggilega veriđ vöknuđ kl. 5 í morgun til ađ vera komin í gírinn. En hún leysti ţetta óađfinnanlega ađ mínu mati og ég fékk gćsahúđ í lokatónunum.

Ćtla ekki ađ ímynda mér hvernig kirkjugestum leiđ ţarna niđri en ég stóđ aftast á söngloftinu og fann hughrifin hrýslast um mig.

Ćtli svona venjulegur mađur sem hefur sungiđ međ ýmsum kórum í gegnum tíđina komist mikiđ nćr almćttinu en ađ heyra svona unađslegan söng ađ morgni dags međ frábćrum félögum í kirkjukór Keflavíkurkirkju en ţennan morgunin.

Allavega finnst mér tímanum undanfarna vikur hafa veriđ vel variđ ţegar ađ afraksturinn er svona góđur.

Gleđilega páska öll og hafiđ ţađ sem best.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband