Eins og geimverur!

Íslenskir viđskiptamógúlar síđustu ára fóru úr einu fyrirtćkinu í annađ, brutu upp gömul rótgróin fyrirtćki og skiptu ţeim í smćrri einingar. Seldu svo bútana aftur og aftur til ađ grćđa meira eru í rauninni ekki svo ólíkir geimverunum í Independence Day. Muniđ ţćr fóru frá einni plánetunni á ađra og ţuraustu ţćr af auđlindum sínum. Héldu svo á brott og skildu eftir sig sviđna jörđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband