Vald frá guði

Það er ótrúlegt að íslenskir ráðherrar halda að vald þeirra komi beint frá guði en ekki þjóðinni sem þó hefur atkvæðavaldið.  Ætlar Geir Haarde að halda þessum duglausa dýralækni í fjármálaráðuneytinu eins og fíl í postulínsverslun mikið lengur? Maðurinn er algjörlega í röngu starfi og hefur sannað það margoft að hann hefur ekki vald á þessu. Hann hefur margoft sannað það að hann býr ekki yfir neinni sómatilfinningu og mun aldrei axla ábyrgð á röngum embættisfærslum sínum. Orðið getuleysi fær algjörlega nýja merkingu með störfum hans og ákvörðunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband