Oft ratast kjöftugum satt orð í munn!

Athyglisverð grein eftir formann þingflokks Samfylkingará síðu 21 í Morgunblaðinu í dag. Hann talar í véfréttastíl eins og Seðlabankastjóri. Það er annars orðið hálf pínlegt fyrir ríkisstjórnina á hversu miklum brauðfótum samstarfið er. Það tala allir út og suður, það er að segja þeir sem eitthvað tala. Lúðvík Bergvinsson er að gera því skóna að Sjálfstæðisflokkurinn og Seðlabankinn beri stærsta hlut að máli í bankahruninu. Það skildi svo ekki vera?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband