Krafan er skýr!

Hörmulegt að heyra af veikindum Geirs Haarde. En þrátt fyrir það verður flokkur hans að bera pólitíska ábyrgð og fara frá völdum. Það er eftirtektarvert að umræðan hefur snúist frá umræðum um Evrópusambandsaðild að hreinsunar og uppbyggingarstarfi. Það er ljóst að fólk vill breytingar en ekkert yfirklór og kattarþvott laskaðra stjórnmálaflokka. Það verður einnig athyglivert að fylgjast með hvernig stjórnmálaflokkar ætla að endurnýja sig og með hvaða hætti þeir kalla til nýtt fólk til starfa. Því krafan er skýr af hálfu kjósenda sama hvar í flokki þeir eru.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband