Óreiðumenn á ofurlaunum!
10.2.2009 | 08:47
Lífeyrissjóðirnir boða skerðingu til rétthafa lífeyrisgreiðslna. Það út af fyrir sig er óafsakanlegt af hálfu sjóðanna. Ber vott um mikla vanhæfni þeirra sem áttu að hámarka ávöxtun sjóðsfélaga.
Lágkúrulegt að á sama tíma og greiðslur sjóðafélaga er skertur sitja stjórnendur þeirra á ofurlaunum við að klúðra málum.
Það hlýtur að vera réttmæt og sjálfsögð krafa að stjórnendur þeirra axli ábyrgð og segi af sér.
Framkvæmdastjórar á ofurlaunum. Fyrir hvað?
Að tapa peningum sem eiga ekki sjálfir?
Segi sama við þá og aðra óráðssíumenn. Kennið ekki öðrum um vanhæfni ykkar segið af ykkur.
Strax.
Skerða lífeyri um allt að 10% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.