Hundleiđinleg pólítík og geđbćtandi söngur!
8.4.2009 | 23:53
Ég er komin aftur inn á bloggiđ eftir mjög svo međvitađ frí frá bloggskrifum í um ţađ bil einn mánuđ. Ég ákvađ ađ taka pásu ţótt ég sé nýbyrjađur ađ blogga en mér fannst ég bara vera neikvćđur nöldurseggur međ allt á hornum mér og sí og ć ađ skammast út í allt og alla.
En eftir ţetta mánađarbloggleysi finnst mér tími til komin ađ setjast viđ skriftir enda kosningar í nánd og rétt ađ hella úr skálum reiđi sinnar á blogginu en sćkja sér andlega nćringu annađ.
Ég er búin ađ vera syngja međ kór Keflavíkurkirkju frá áramótum og ţađ er stórkostlega sálarhreinsandi og virkar á mig eins og besta geđlyf(veit reyndar ekki hvernig geđlyf virka svona almennt á fólk) á mig. Kem endurnćrđur heim eftir ćfingar. Ţađ er reyndar búiđ ađ vera brjálađ ađ gera enda fermingar og páskar ćtíđ annatími í kirkjum. Og svo allar jarđarfarirnar. Konan mín elskuleg sagđi ađ í raun vćri líf mitt ađeins mikil vinna og svo ţađ sem snýr ađ kórnum. Og ţetta er alveg rétt hjá henni. Ţetta er svaka törn ađ taka ţátt í ţessu öllu og fjölskyldan líđur óneitanlega fyrir ţađ og meiri vinna lendir á minni elskulegu.
Enda ekkert auđvelt ađ ala upp ţrjár elskur sem allar hafa skapiđ hans pabba síns. ÚPS. Já fínt. Já sćll. Eigum viđ ađ rćđa ţađ eitthvađ? Eins og mađurinn sagđi.
En ţetta er frábćr félagsskapur og hress organisti sem keyrir ţetta áfram af faglegum metnađi og miklum húmor.
En svona í lokin.
Finnst ykkur ekki pólitíkin núna rétt fyrir kosningar hundleiđinleg?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.